Til að fá aðstoð þá þarf að sækja fjarvinnsluhugbúnað með því að smella á hlekk hér fyrir neðan:
Það er sótt forrit sem kallast Team_Viewer_Quick_Support og það þarf að kveika á því og lesa upp tvö númer. Annarsvegar 10 stafa raðnúmer sem kallast "Your ID" og svo 4 stafa raðnúmer sem kallast "Password". Það þarf líka að vera grænt ljóst neðst þar sem stendur "Ready to connect" sjá mynd. Síðan er bara að bíða þar til tenging verður virk.